

Tónleikar í Hörpu
Við vorum með Næntís tónleika í Norðurljósasal Hörpu 19.maí 2017. Stórkostlegt fjör og frábærir áheyrendur í sal. Hlökkum til næstu tónleika. Hér er Rokkkstjórinn okkar í góðum gír, Matthías V. Baldursson
Við verðum með mikið fjör á Gamlársdag kl.17:00 í Hjallakirkju ásamt gospelkórnum Vox Gospel og gítarsnillingnum Friðriki Karlssyni. Það verður geggjað að enda árið með stæl !