

Rokkarar slá ekkert af...
og auðvitað hendum við strax í nýja tónleika. Nú gefst fólki tækifæri á að hlusta á Rokkkór Íslands án hljómsveitar því aðeins verður píanóundirleikur sem rokkstjórinn sér um og slagverk sem verður í höndum Þorbergs Ólafssonar. Rokkkór Íslands hefur æft í Lindakirkju sl.2 ár og ætlar nú að þakka fyrir sig með kósí tónleikum í kirkjunni og gefa hluta af aðgangseyrinum til Lindakirkju. Sérstakur gestur verður Löggukórinn, sem er samstarfsverkefni Lögreglukórs Reykjavíkur og Kve


Tónleikarnir í Salnum 2.mars 2018
Kærar þakkir fyrir komuna kæru tónleikagestir. Við byrjuðum með trompi á laginu Africa eftir Toto, og tókum svo restina af lögunum í stafrófsröð það hafði víst engum rokkstjóra dottið það í hug fyrr en þau mistök áttu sér stað að einn kórfélaginn raðaði lögunum upp eftir röð sem hún taldi að væri frá rokkstjóranum sem var svo bara í stafrófstöð, en gekk líka svona meistaralega vel upp. Africa - Toto Frábær stemning í salnum og vel hægt að segja að útsetning Rokkstjórans Matta