

Söngur í Lindakirkju
Takið frá 2.desember 2018 því þá um kvöldið kl: 20:00, Rokkkór Íslands mun syngja í Messu í Lindakirkju. Hlökkum til að sjá þig þar!
Við verðum með mikið fjör á Gamlársdag kl.17:00 í Hjallakirkju ásamt gospelkórnum Vox Gospel og gítarsnillingnum Friðriki Karlssyni. Það verður geggjað að enda árið með stæl !