
Rokkstjórinn býður heim
Heimboðið hjá Rokkstjóranum heldur áfram föstudaginn 8. maí kl.20:30. Sérstakir gestir þetta kvöld verða Rokkkórsdívan Hildur Ásta...
Við verðum með mikið fjör á Gamlársdag kl.17:00 í Hjallakirkju ásamt gospelkórnum Vox Gospel og gítarsnillingnum Friðriki Karlssyni. Það verður geggjað að enda árið með stæl !