

Viltu vera með í Rokkkór Íslands?
Nú gefst loksins tækifæri að sækja um inngöngu í Rokkkórinn. Það eina sem þið þurfið að gera er að senda myndband með ykkur syngja brot...
Við verðum með mikið fjör á Gamlársdag kl.17:00 í Hjallakirkju ásamt gospelkórnum Vox Gospel og gítarsnillingnum Friðriki Karlssyni. Það verður geggjað að enda árið með stæl !