

ROKKUM INN SUMARIÐ 18. MAÍ KL. 20:00 Í HJALLAKIRKJU
Þá er loksins komið að því að við rokkum inn sumarið saman! Miðvikudaginn 18. maí, klukkan 20:00 í Hjallakirkju, ætlar Rokkkór Íslands að halda uppi stuðinu og lofar að sjálfsögðu geggjaðri skemmtun. Þessi frábæri kór hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár enda einstaklega skemmtilegur og orkumikill. Á þessum tónleikum verða flutt lög sem hljómsveitir á borð við Within Temptation, Helloween, Heart, Elo, Nightwish, Gildran, Evanescence, Dimma, Muse, Start, Epica, Queen og