top of page

Næstu tónleikar Rokkkórsins verða
QUEEN tónleikar 18. apríl

Staðsetning verður auglýst síðar

No upcoming events at the moment

Rokkkórinn í Hörpuhorni


Næstu helgi verður Rokkkórinn á faraldsfæti og mun gleðja fólk með söng sínum tvisvar sinnum. Laugardaginn 1. des verðum við með stutt prógram í Hörpuhorninu kl.13:30 - 13:45 ca og sunnudaginn 2. des verðum við með sannkalaða Rokkmessu í Lindakirkju ásamt hljómsveit skipuð stjórnanda kórsins Matthíasi V. Baldurssyni á píanó, gítarhetjunni Sigurgeiri Sigmundssyni og slagverkssnillingnum Þorbergi Ólafssyni. Frítt er inn á báða staði, hlökkum til að sjá sem flesta.


Síðustu fréttir
Eldra efni
bottom of page