top of page

Næstu tónleikar Rokkkórsins verða
QUEEN tónleikar 18. apríl

Staðsetning verður auglýst síðar

No upcoming events at the moment

Rokkstjórinn býður heim


Heimboðið hjá Rokkstjóranum heldur áfram föstudaginn 1. maí kl.20:30. Þær Áslaug Helga, Kata og Kristjana verða mjög líklega á sínum stað og Rokkkórsdívan Ragnheiður Edda Viðarsdóttir verður sérstakur gestur þetta kvöld.

Streymt verður beint frá fésbókarsíðu Rokkkórs Íslands.


Síðustu fréttir