Rokkstjórinn býður heim

Heimboðið hjá Rokkstjóranum heldur áfram föstudaginn 8. maí kl.20:30. Sérstakir gestir þetta kvöld verða Rokkkórsdívan Hildur Ásta Viggósdóttir og gítarhetjan Sigurgeir Sigmundsson. Þær Áslaug Helga, Kata og Kristjana verða mjög líklega á sínum stað og eins og venjulega er streymt beint frá Rokkkórs Íslands síðunni á facebook.
