top of page

Hvað er að frétta?!

  • Vortónleikar Rokkkórsins 23. maí
    Vortónleikar Rokkkórsins 23. maí
    fim., 23. maí
    Mosfellsbær
    23. maí 2024, 20:00 – GMT – 21:30
    Mosfellsbær, Hlégarður, 270 Mosfellsbær, Iceland
    Stjórnandi kórsins er Matthías V. Baldursson. Með kórnum leika þeir Stefán H. Henrýsson á pianó og Hálfdán Helgi Matthíasson á slagverk. Sérstakir gestir á þessum tónleikum er dúettinn VÆB. Miðaverð er 2.900 kr og eru miðar seldir á Tix.is

Nýtt lógó

Rokkkórinn hefur afmælisárið sitt með stæl og skelltum í nýtt lógó sem rokkstjórinn sjálfur hannaði. Erum ákaflega sátt við þetta



Comments


Síðustu fréttir
Eldra efni
bottom of page