top of page

Hvað er að frétta?!

  • Afmælistónleikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Haukssyni
    Afmælistónleikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Haukssyni
    fös., 25. apr.
    Reykjavík
    25. apr. 2025, 21:00 – 26. apr. 2025, 23:30
    Reykjavík, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    Rokkkór Íslands fagnar 10 ára afmæli sínu með stæl og fær til liðs við sig landslið hljóðfæraleikara og einn ástsælasta rokksöngvara þjóðarinnar Eirík Hauksson. Vegna búsetu hefur Eiríkur Hauksson ekki komið mikið fram á Íslandi og er því um stórviðburð að ræða. Flutt verða lög sem hann hefur gert
  • Vortónleikar Rokkkórsins 23. maí
    Vortónleikar Rokkkórsins 23. maí
    fim., 23. maí
    Mosfellsbær
    23. maí 2024, 20:00 – GMT – 21:30
    Mosfellsbær, Hlégarður, 270 Mosfellsbær, Iceland
    Stjórnandi kórsins er Matthías V. Baldursson. Með kórnum leika þeir Stefán H. Henrýsson á pianó og Hálfdán Helgi Matthíasson á slagverk. Sérstakir gestir á þessum tónleikum er dúettinn VÆB. Miðaverð er 2.900 kr og eru miðar seldir á Tix.is

Nýtt lógó

Rokkkórinn hefur afmælisárið sitt með stæl og skelltum í nýtt lógó sem rokkstjórinn sjálfur hannaði. Erum ákaflega sátt við þetta



Comments


Síðustu fréttir
Eldra efni
bottom of page