Rokk í Reykjavík

Að sjálfsögðu verður Rokkkór Íslands með á þessum mögnuðu rokktónleikum sem haldnir verða í Kaplakrika 17þ september. Við munum syngja þar með snillingunum í Dr. Spock og Röggu Gísla. Nælið ykkur í miða sem fyrst því þetta verður geggjað fjör.


Síðustu fréttir
Eldra efni