UPPTÖKUR
Hér eru nokkrar upptökur af tónleikum, en einnig má smella á YOUTUBE rásina okkar hér fyrir ofan.
Bicycle race
Tekið upp 19. apríl 2023 á tónleikunum Hvínandi. Höfundur: Freddie Mercury Útsetning og kórstjórn: Matthías V. Baldursson Hljómsveit: Pálmi Sigurhjartarson - Hljómborð Sigurgeir Sigmundsson - Gítar Þorvaldur Kári Ingveldarson - Trommur Þórir Rúnar Geirsson - Bassi Hljóðmaður: Ásmundur Jóhannsson
EASY LIVIN'
Tekið upp á 70´s tónleikum Rokkkórs Íslands í Norðurljósasal Hörpu 18.nóvember 2016. Útsetning og kórstjórn: Matthías V. Baldursson Hljómsveit: Davíð Sigurgeirsson - gítar, Eiður Arnarsson - bassi, Friðrik Karlsson - gítar, Fúsi Óttars - trommur, Pálmi Sigurhjartarson - hljómborð, Þorbergur Ólafsson - slagverk Hljóðmaður: Hrannar Kristjánsson Myndataka og klipping: Haukur Valdimar Pálsson
RAIN - ROKKKÓR ÍSLANDS ásamt SIGGA INGIMARS
Lag eftir Jet Black Joe í útsetningu Matta sax.
Flytjandi:Rokkkór Íslands ásamt Sigga Ingimars
Stjórnandi: Matthías V. Baldursson (Matti sax)
LIVIN'ON A PRAYER
Tekið upp á tónleikum í Kaldalóni 12.febrúar 2016 /Recorded live at Kaldalón 12.feb 2016
Útsetning eftir Matthías V. Baldursson
Hljómsveit/the band:
Davíð Sigurgeirsson - gítar/guitar
Eiður Arnarsson - bassi/bass
Matthías V. Baldursson - hljómborð og kórstjórn/Keyboard and choir conduct
Sigurgeir Sigmundsson - gítar/guitar
Þorbergur Ólafsson - trommur/drums
Hrannar Kristjánsson - hljóðblöndun/mix
Upptaka og klipping: Haukur Valdimar Pálsson